Almennt um EnskaHugleiðingar dagsins

Hvernig klárum við tímabilið

Það hefur verið mikið spáð og spekulerað varðandi yfirstandandi tímabil og hvað hægt sé að gera.

Á að klára það og þá hvernig , á að núlla það út eða á að taka stöðuna eins og hún er og láta það gilda sitt sýnist hverjum.

Persónulega hef ég ekki skoðun mér er alveg sama hvort Liverpool verður meistari úr þessu þetta tímabil verður alltaf ónýtt fyrir mér.

United vilja klára tímabilið því þeir geta komist í meistaradeildina osfrav.

En afhverju pælir enginn í því hvað það þýðir fyrir City ef tímabilið verði ekki klárað ?

Ég hef meira segja lesið að City menn hafa ekki að neinu að keppa og vilji ólmir að Liverpool fái ekki titilinn. Furðuleg pæling því síðast þegar ég gáði þá var City búnir að vinna Góðgerðarskjöldin og deildarbikarinn . Búnir að vinna Real Madrid á útivelli í Meistaradeildinni .

Og komnir í 8 liða úrslit í FA cup . Og þeir hafa að engu að keppa . .

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *