Alltum CityAlmennt um Enska

Spá mancity.is fyrir komandi leiktíð

Hér kemur spáinn fyrir komandi leiktíð

Það voru 7 sem fengnir voru til að spá .

Í þetta sinn gef ég út sameiginlega spá fyrir efstu 6 liðin

Þetta reiknast þannig út að þeir sem spáð er í 1.sæti fá 6 stig öðru sæti 5 stig osfrav.

Þau lið sem fá stig en missa af topp 4 verða Wolves, Leicester, Everton,Leeds,Tottenham og Arsenal.

Í 4.sæti með 18 stig verða United

í 3.sæti með 31 stig verða Liverpool

í 2.sæti með 32 stig verða Chelsea og

í 1.sæti með fullt hús stiga City

Þetta verður spennandi

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *