Ég heiti Þröstur Guðmundsson og City hefur verið mjög stór hluti af mínu lífi síðan 1977.
Ég mun síðar gera því betri skil afhverju ég varð aðdáandi þessa liðs og hvers vegna ég er það ennþá.
En þessi síða er hugsuð sem vetfangur þar sem City aðdáendur á Íslandi geta farið og séð pælingar mínar og annara sem ég fæ í lið með mér , mér finnst vanta „hlutlaus“ umfjöllun um City og finnst ansi langt gengið í neikvæðri umfjöllun um City og langar til að einhverstaðar séu pælingar og umfjöllun sem dregur upp annarskonar mynd , mynd sem er hliðhollari City en annarstaðar er að finna. Vonandi hafa allir gaman að og taka þessu framtaki vel.
- HIGHLIGHTS! MAGNIFICENT SEVEN SEES CITY INTO FA CUP FIFTH ROUND | Man City 7-0 Sheffield United
- EVERY EDIN DZEKO GOAL FOR MAN CITY | Which of the 72 was his best in blue?
- HIGHLIGHTS! FIVE-STAR EDS RUN RIOT TO RETURN TO THE TOP OF THE TABLE | Crystal Palace 0-5 Man City
- TUNNEL CAM | MAN CITY 1-0 ARSENAL
- Journalist Reveals City Did Make ‘Offer’ For Chelsea Ace Who Is Now Poised To Join PL Rivals
- THREE GAMES DECIDE THE PREMIER LEAGUE!