Ég heiti Þröstur Guðmundsson og City hefur verið mjög stór hluti af mínu lífi síðan 1977.
Ég mun síðar gera því betri skil afhverju ég varð aðdáandi þessa liðs og hvers vegna ég er það ennþá.
En þessi síða er hugsuð sem vetfangur þar sem City aðdáendur á Íslandi geta farið og séð pælingar mínar og annara sem ég fæ í lið með mér , mér finnst vanta „hlutlaus“ umfjöllun um City og finnst ansi langt gengið í neikvæðri umfjöllun um City og langar til að einhverstaðar séu pælingar og umfjöllun sem dregur upp annarskonar mynd , mynd sem er hliðhollari City en annarstaðar er að finna. Vonandi hafa allir gaman að og taka þessu framtaki vel.
- WE ALL LOVE TED LASSO | Pep talks family viewing habits! | Brentford vs Man City | Press Conference
- Is Nathan Ake the fastest Man City defender on the track?!
- Who to pick in the final gameweek of the season? | The City FPL Show | Gameweek 38 tips
- Kalvin Phillips makes honest admission about his first season at Man City
- Haaland Names Two Players He Thinks Could Have Been Named Footballer Of The Year Instead Of Him
- Man City boss Pep Guardiola given FA Cup final possibility thanks to potential Manchester United problem