Ég heiti Þröstur Guðmundsson og City hefur verið mjög stór hluti af mínu lífi síðan 1977.
Ég mun síðar gera því betri skil afhverju ég varð aðdáandi þessa liðs og hvers vegna ég er það ennþá.
En þessi síða er hugsuð sem vetfangur þar sem City aðdáendur á Íslandi geta farið og séð pælingar mínar og annara sem ég fæ í lið með mér , mér finnst vanta „hlutlaus“ umfjöllun um City og finnst ansi langt gengið í neikvæðri umfjöllun um City og langar til að einhverstaðar séu pælingar og umfjöllun sem dregur upp annarskonar mynd , mynd sem er hliðhollari City en annarstaðar er að finna. Vonandi hafa allir gaman að og taka þessu framtaki vel.
- HIGHLIGHTS | Southampton 1-2 Man City | Under-18 Premier League National Champions!
- KEVIN DE BRUYNE REACTS TO HIS GOALS! | Etihad Player of the Month | April 21/22
- Pep Guardiola ‘WE MUST ENJOY THE MOMENT THIS WEEKEND’ | Man City v Aston Villa | Manager’s Preview
- CITY Vs HOUSE OF FIFA 🔥 | Mahrez, Cancelo, McAtee & Mbete | FIFA22
- Joleon Lescott’s ULTIMATE Man City XI | IN THE GAME 21/22 | EP08
- VISIT FROM AGUERO AND BUILD-UP TO SUNDAY | INSIDE CITY 396