Alltum City

West Ham 0 City 5

En og aftur urðu West Ham niðurlagðir á fína nýja vellinum sínum í London.

Leikskýrslu mancity.com er að finna hér .

City byrjuðu ekkert spes , og tók nokkra stund að komast í 4 gír en wow þegar þangað var komið í seinni hálfleik þá héldu þeim engin bönd,

Mark var dæmt af Jesus sem var millimetra rangstæða VAR felldi dóminn.

Algjör synd því spilið í því marki var eins og teiknað úr Playstation,

Sterling fór heim með boltann skoraði þrennu og hann lýtur svaðalega vel út, KVD er að koma til baka þannig að þetta lýtur skuggalega vel út fyrir veturinn.

Ég held að Pep hafi litið á þennan leik sem partur af undirbúningstímabilinu, næsti leikur Spurs það verður enginn æfingarleikur,

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *