Category: Alltum City
-
Spá mancity.is fyrir komandi leiktíð
Hér kemur spáinn fyrir komandi leiktíð Það voru 7 sem fengnir voru til að spá . Í þetta sinn gef ég út sameiginlega spá fyrir efstu 6 liðin Þetta reiknast þannig út að þeir sem spáð er í 1.sæti fá 6 stig öðru sæti 5 stig osfrav. Þau lið sem fá stig en missa af…
-
Messi
Áður en ég held lengra þá vill ég taka það fram að ég trúi ekki að hann komi fyrr en hann er búinn að krota undir en þangað til vill ég dreyma. Þetta er ekki nema besti leikmaður allra tíma. Það logar internetið um að Messi vilji fari til Manchester City …….. nema á Íslandi.…
-
Þetta var ekki bara sigur þetta var statement…
Það er margt sem maður hugsar að morgni dags eftir svona dag eins og í gær. Sigurinn á City og Leroy Sane staðfestur til Munchen, Ég er búinn að vera pirraður á þessu Sane dæmi , pirraður út í hann að vilja fara og pirraður út í Bayern Munchen. Eftir gærdaginn hef ég ákveðið að…
-
Ársfjörðungs uppgjör partur 1
Nú er góður tími að fara yfir fyrsta uppgjör fyrir þetta tímabil. Búnir eru 10 leikir í deildinni og er City í 2. sæti með 22 stig . Það sem við erum að glíma við er fyrirbæri sem kallast Liverpool, it means more , You newer walk alone og allt það. Ég ætla mér að…
-
Heimsókn til Bournemouth
Keppni: Enska Úrvalsdeildin Andstæðingur : Bournemouth Hvar: Bournemouth, Vitality Stadium Hvenær: Sunnudag 25. Ágúst klukkan 13:00 Okkar menn ferðast til Dorset ríki á Englandi, þar sem að þeir mæta heimamönnum í Bournemouth. Manchester City hefur haft góð tök á Bournemouth, sem munu héðan í frá vera vitnað í sem „kirsuberin“ en gælunafn kirsuberjanna er „The Cherries“. City gerði…
-
Jafntefli í fyrsta heimaleik.
Mikil eftirvænting var eftir fyrsta heimaleik City þetta tímabilið. Taugar titruðu sem aldrei fyrr klukkustund fyrir leik um hvort ég myndi hafa byrjunarliðin rétt, en ég býst við að þurfa venjast þeirri tilfinningu þetta tímabilið. Stones meiddist rétt fyrir leik og inn kom Otamendi. Einnig var fyrirliðinn David Silva tekinn út og Gundogan kom inná…
-
Fyrsti heimaleikur: Tottenham
Keppni: Enska Úrvalsdeildin Andstæðingur : Tottenham Hotspurs Hvar: Manchester, Etihad leikvangurinn Hvenær: Laugardagur 17. Ágúst klukkan 16:30 Fyrsti heimaleikur tímabilsins og það er enginn smá leikur. Spurs koma í heimsókn á Etihad leikvanginn og er það risastór leikur.Við stuðningsmenn eigum bæði sárar og góðar minningar gegn þessum andstæðingi og þarf ekki að leita lengra en 4 mánuði aftur…
-
FIFA sektar City
Það kom frétt í dag að City hefði sloppið við felagsskiptabann, eftir að FIFA sektaði City um einhverja 50 miljónir vegna brot á reglum um félagsskipti leikmanna 18 ára og yngri. Fyrst virkaði þetta sigur fyrir City en ég er ekki á sama máli, þetta er fyrsta niðurstaða af þeirri rannsókn sem City sætir á…
-
West Ham 0 City 5
En og aftur urðu West Ham niðurlagðir á fína nýja vellinum sínum í London. Leikskýrslu mancity.com er að finna hér . City byrjuðu ekkert spes , og tók nokkra stund að komast í 4 gír en wow þegar þangað var komið í seinni hálfleik þá héldu þeim engin bönd, Mark var dæmt af Jesus sem…
-
Upphitun fyrir leik gegn West Ham
Keppni: Enska Úrvalsdeildin Andstæðingur :West Ham Hvar: London, London Stadium Hvenær: Laugardagur 10. Ágúst klukkan 11:30 Hér hefst titilvörnin, annað ferðalag til London þar sem City heimsækir West Ham. Það er eins og það hafi verið í gær sem City kláraði Brighton og fagnaði öðrum meistaratitli í röð og þeim fjórða í heildina. Hinsvegar er…